Slátrarar hjá SS á Hellu komu saman til endurfunda eftir hálfa öld í Árhúsum við Ytri-Rangá á laugardaginn 5. nóvember sl. Yfir sláturtíðina bjuggu þeir flestir í bragganum sæla á bakka Ytri-Rangár. Þetta fólk var margt við störf hjá SS ár eftir ár og traust vinátta skapaðist sem enst hefur vel og lengi lifir í gömlum glæðum.

slatrarar_koma_saman

Lesið greinina í heild í bændablaðinu bls 12 frá 24.nóvember sl. eða smellið á linkinn hér að neðan til að sjá blaðið á PDF formi.
http://bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=5142