Aukin innflutningur á nautakjöti með lágum aðflutningsgjöldum, birgðir og langir biðlistar eftir slátrun orsaka að lækka þarf ungneyta kjöt, ungar kýr og naut. Aðrir flokkar eru óbreyttir. Lítil lækkun er á betri flokkum en meiri á lakari flokkum sem skila ekki góðum vöðvum. Breytingin tekur gildi mánudaginn 7.september n.k. Sjá nánar þá verðlista sem þá taka gildi.