Kjarnfóður hækkar um 5 – 10% frá 8. október 2012. Hækkunin er tilkomin vegna hækkunar á hráefnum til kjarnfóðurgerðar og gengisbreytinga. Staðgreiðsluverð á K20 kúafóðri er eftir hækkun 80.777,- kr/tonn án virðisaukaskatts.
Kjarnfóðurverskrá 8. október 2012