- Beikonskinka í bréfi
- Brauðskinka í bréfi
- Einiberjaskinka í bréfi
- Eðal beikon
- Hamborgarahryggur í boxi
- Hamborgarhryggur í bréfi
- Hangiálegg í boxi
- Hangiálegg í bréfi
- Hunangsskinka í bréfi
- Ítalskt salamí í bréfi
- Kjúklingaálegg í bréfi
- Létthangiálegg í bréfi
- Léttpepperoni í bréfi
- Malakoff í bréfi
- Pepperoni í bréfi
- Pestóskinka í bréfi
- Roastbeef í bréfi
- Rúllupylsa í bréfi
- Spægipylsa í bréfi
- SS brauðskinka
- Silkiskorin brauðskinka í boxi
- Sveitasalami í bréfi
- Tapas skinka
- Þykkskorið beikon
SS býður upp á fjölbreytt úrval af gæða áleggi þar sem allir geta fundið sitt uppáhalds.
Hvort sem valið er að gera einfalda eða flóknari útgáfu af gómsætri samloku þá er hægt að finna áleggið innan SS.
Mörg SS álegg eru merkt græna Skráargatinu en markmið skráargatsmerkisins er að auðvelda neytendum á einfaldan hátt að velja hollari matvöru í ákveðnum flokkum.
Þær vörur sem bera merkið uppfylla uppsett skilyrði varðandi samsetningu næringarefna til dæmis eins og minni sykur, salt og hollari fitu. Skráargatið er samnorrænt opinbert merki.
SS áleggið þekkist á gulu umbúðunum með íslensku fjöllunum.