SS hækkar bændaverð á fullorðnum hrossum um tæplega 50% frá og með 23. febrúar og greiðir þar með hæsta verð sláturleyfishafa fyrir fullorðin hross. Slátrun hrossa hjá félaginu jókst verulega á síðasta ári og eftirspurn eftir hrossakjöti fer vaxandi innanlands og utan.
Við hvetjum bændur til að setja sig í samband við sláturhúsið á Selfossi vegna sláturpantana.
Jafnframt hafa verið gerðar breytingar á flutningsgjaldi hrossa og nautgripa.
Við hvetjum bændur til að setja sig í samband við sláturhúsið á Selfossi vegna sláturpantana.
Jafnframt hafa verið gerðar breytingar á flutningsgjaldi hrossa og nautgripa.