Bændafréttir

Niðurstöður aðalfundar 20. mars 2015

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 20. mars 2015.  Hér á PDF. formi. 1.  Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 11%  arður af B-deild stofnsjóðs þar af er...

Verðhlutföll á kindakjöti 2015

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti haustið 2015. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 19. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfall fyrir dilka. Samfelld slátrun hefst svo 9. september n.k. Breytingar sem nú eru gerðar...

Hækkun á hrossakjötsverði til bænda

SS hækkar verð fyrir innlagt hrossakjöt tímabundið um 16% en vöntun er á hrossakjöti til útflutnings.  Hækkunin gildir frá 2. mars 2015. Bændur vinsamlegast hafið samband við sláturhúsið á Selfossi í síma 480 4100. Nánari upplýsingar um...

Dagatal deildarfunda 2015

Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2015 Athugið að deildarfundurinn í Daladeild  verður haldinn í Dalakoti sem er breyting frá fyrri tilkynningu.

Yara verðskrá 2014/15 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2014/15 er komin út.  Verðskráin gildir til 31. desember 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur.  Verðhækkun á áburði Heimsmarkaðsverð á áburði hefur...

Fréttabréf mars 2014 – 2,7% í viðbót

Komið er út nýtt fréttabréf sem eingöngu er gefið út sem vefrit. Í bréfinu er fjallað um afkomu liðins árs og 2,7% viðbót á afurðaverð ársins 2013 sem SS mun greiða inn á bankareikninga bænda í lok mars. Samtals verða 50,4 mkr. greiddar til bænda. Einnig er fjallað um...

Breyting á tímasetningu deildarfunda

Deildarfundur Snæfells- og Hnappadalsdeildar sem átti að vera föstudaginn 28. febrúar er frestað um viku og verður haldinn föstudaginn 7. mars n.k. kl. 12:00 á Vegamótum. Nánari upplýsingar um deildarfundi 2014.

SS framúrskarandi fyrirtæki 2013

 Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati miðað við ýmsar lykiltölur og breytur í rekstri. Af 33 þúsund skráðum fyrirtækjum uppfylla 462 fyrirtæki, eða 1,5% fyrirtækja þann styrk í...

Hækkun á verði nautgripa til bænda

SS hækkar verð á nautgripum til bænda og gildir hækkunin frá 9. febrúar 2014.. Einstakir flokkar hækka á bilinu 3,3 - 6,8% en vegin hækkun er um 5,5%. Einnig er gerð breyting á þyngdarmörkum í UN úrval og UNI úr 210 kg í 250 kg. Heimtökugjald á nautgripum hækkar úr 78...