Fréttabréf

Fréttabréf – Horfur á kjötmarkaði

Í fréttabréfi SS er fjallað um horfur á kjötmarkaði, haustslátrun, áburð, nýja heimasíðu & afmælisrit og fl. Fréttabréf SS 24. júlí 2012 - Vefrit Fréttabréf SS 24. júlí 2012 - pdf Sauðfé - Afurðaverðskrá 2012 - pdf

Sláturtíðin á Selfossi

Nýtt fréttabréf SS má kalla myndasögu úr sláturtíðinni og verður eingöngu birt á heimasíðu SS. Þessi nýbreytni gefur nýja möguleika og leyfir auknar myndskreytingar án þess að kostnaður fari úr hófi. Hægt er að skoða bréfið hvort sem er sem pdf skjal eða sem...

Fréttabréf – Hækkun á 9 flokkum í verðskrá

Fréttabréf SS 8. september 2009 á pdf. formi Í fréttabréfi SS er fjallað um framtíðarhorfur og verðlagningu sauðfjárafurða, haustslátrun og urðun sláturúrgangs. SS hefur ákveðið að hækka verð á 9 flokkum í verðskrá en eftir þessa breytingu er meðalhækkun á...

Fréttabréf 10. desember 2008

Fréttabréf SS 10. desember 2008 á pdf. formi Í fréttabréfi SS er  fjallað um sauðfjársláturtíð, stöðu á kjötmarkaði, flutning afgreiðsludeildar frá Reykjavík til Hvolsvallar, óvissutíma - rekstur, fóðursölu, nýjan stöðvarstjóra á Selfossi og...

Fréttabréf 17. september 2008

Fréttabréf SS 17. september 2008 á pdf formi Í fréttabréfi SS er m.a. fjallað  um verðskrá sauðfjárafurða, yfirborganir, greiðslufyrirkomulag, skipulag slátrunar og heimtöku.  Einnig er komið inn á útflutningsmál dilkakjöts,...

Fréttabréf 21. janúar 2008

Fréttabréf 21. janúar 2008 á pdf. formi Fyrir hönd Sláturfélagsins vil ég óska bændum velfarnaðar á nýju ári og þakka viðskiptin á því liðna.   Við erum á miklum óvissutímum. Staðan í efnahagsmálum Íslands og fjármálum heimsins er mjög óviss. Næsta víst er að á...

Fréttabréf 30. október 2007

Fréttabréf 30. október 2007 á pdf. formi  Stjórn Sláturfélagsins hefur samþykkt tillögu um flutning á vöruafgreiðslu félagsins frá Fosshálsi í Reykjavík til Hvolsvallar. Samhliða verður byggt nýtt frystihús á Hvolsvelli við austurenda kjötvinnslunnar og flæði...

Fréttabréf 30. ágúst 2007

   Fréttabréf 31. ágúst 2007 á pdf. formi   Sláturfélagið innleiddi þá kjarabót í fyrra að staðgreiða allt sauðfjárinnlegg þ.m.t. útflutningsskyldu. Engin sláturleyfishafi hafði gert slíkt áður. Þessu verður fram haldið í haust og allt innlegg greitt...