Fréttabréf 10. maí 2005
Fréttabréf 10. maí 2005 á pdf formi Rekstur Slátufélagsins gekk vel á liðnu ári. Bati varð á rekstri flestra deilda og afkoma SS samstæðunnar skilaði hagnaði um 100 mkr. Eigið fé félagsins er 1263 mkr. og félagið með mjög trausta og góða...
Fréttabréf 17. ágúst 2004
Fréttabréfið sem pdf skjal (331kb) Síðasta fréttabréf snerist fyrst og fremst um kindakjöt og því rétt að gefa umfjöllun um nautakjöt meiri gaum. Í júlí var 13,3% framleiðsluminnkun á nautgripakjöti(allit flokkar ungneyta, kúa og kálfa samtals) í landinu m.v....
Fréttabréf 12. ágúst 2002
Fréttabréfið sem pdf skjal (651kb) Lítil breyting hefur orðið á ytra umhverfi greinarinnar. Slátrað er í of mörgum sláturhúsum og standa fjárhagslega veikburða fyrirtæki að nokkrum þeirra. Það mun líklega taka 2-3 ár að ná nýju jafnvægi. Á þessum tíma verður slök...
Fréttabréf 21. ágúst 2003
Fréttabréfið sem pdf skjal (140kb) Vegna óvissu á kjötmarkaði voru ekki til staðar nægar upplýsingar til að senda almennt fréttabréf til bænda fyrr en nú. Óvissa hefur verið um úreldingu sláturhúsa, útflutningsskyldu og almennar aðstæður á markaði sem hefðu...
Fréttabréf 3. ágúst 2004
Fréttabréfið sem pdf skjal (151kb) Hægt og bítandi er kjötmarkaður landsins að færast í eðlilegra horf. Að baki er tímabil sem er búið að vera bændum og fyrirtækjum mjög dýrt með offramboði sem að stórum hluta hefur byggst á skuldsettri framleiðsluaukningu án...