Yfirlit yfir deildarfundardaga á árinu 2006
22. febrúar í félagsheimilinu Félagsgarði, Kjós kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundur Kjósardeildar og Kjalarnes- og Mosfellsdeildar.
2. mars í félagsheimilinu að Brautarholti Skeiðum kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundur Skeiðadeildar, Gnúpverjadeildar og Hrunamannadeildar.
8. mars á Laugalandi í Holtum kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundur Rangárvalladeildar, Landmannadeildar, Holtadeildar, Ásadeildar og Djúpárdeildar.
9. mars í matsal sláturhúss SS á Selfossi kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundur Stokkseyrardeildar, Gaulverjabæjardeildar, Villingaholtsdeildar, Ölfusdeildar, Sandvíkurdeildar, Hraungerðisdeildar, Þingvalla- og Grafningsdeildar og Grímsnesdeildar.
10. mars í félagsheimilinu Heimalandi u/Eyjafjöllum, kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundur Hvammsdeildar, Dyrhóladeildar, A-Eyjafjalladeildar, V-Eyjafjalladeildar, A-Landeyjardeildar, V-Landeyjardeildar, Fljótshlíðardeildar og Hvolshreppsdeildar.
15. mars í Reykholti, Biskupstungum kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundar Biskupstungnadeildar og Laugardalsdeildar.
16. mars á Hótel Kirkjubæjarklaustri kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundur Öræfadeildar, Hörgslandsdeildar, Kirkjubæjardeildar, Meðallandsdeildar, Skaftártungudeildar og Álftaversdeildar.
22. mars í Hótel Borgarnesi kl. 21:00, sameiginlegur deildarfundur í deildum norðan Hvalfjarðar og Snæfells- og Hnappadalssýslu. Hvalfjarðarstrandardeild, Borgarfjarðar- og Mýrardeild, Leirár og Meladeild, Akranes- og Skilmannadeild, Snæfells- og Hnappadalsdeild.
29. mars í félagsheimilinu Árbliki kl. 21:00, Daladeild.