
Bláberjakryddlegið lambakjöt
Bláberjamarineraða lambalærið og helgarsteikin eru frábærar vörur á grillið eða í ofninn.
Bláberjalærið frá SS er hálfúrbeinað þannig að eftir stendur aðeins leggbein. Með því móti er mun auðveldara að sneiða og nýting verður betri.
Meira kjöt og minna bein.