
Lambakjöt – ljúffengt úr íslenskri náttúru
SS kryddlegið lambakjöt er í bragðgóðum kryddlegi og hafa kryddlegnu tvrírifjurnar og lærissneiðarnar verið með vinsælasta kjötinu á grill landsmanna í áraraðir.
Umbúðirnar eru einnig mjög handhægar en það þarf aðeins eitt handtak til að opna þær og þá liggur kjötið í plastbakka og ekkert lekur. Þægilegra og hreinlegra getur það ekki verið.
Verði þér að góðu.
Kryddlegið SS kjöt – auglýsing