Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi
Sláturfélags Suðurlands svf., 28. mars 2008.
 
 
 
1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.
 
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 15,86% arður af B-deild stofnsjóðs, alls 28 milljónir króna (eða 0,16 kr. á hvern útgefin hlut) og reiknaðir 10% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 24 milljónir. Arðleysisdagur er 31. mars og arðréttindadagur er
2. apríl. Greiðsludagur arðs er 30. apríl n.k.
 
 
2. Kosning stjórnar.
 
Stjórn félagsins eftir kosningar skipa eftirtaldir:
 
Aðalmenn:
Jónas Jónsson, stjórnarformaður, kt. 221139-4109
Hallfreður Vilhjálmsson, varaformaður, kt. 031259-4449
Sigurlaug Jónsdóttir, ritari, kt. 170657-2099
Aðalsteinn Guðmundsson, kt. 010552-2069
Hreiðar Grímsson, kt. 091236-3899
 
Til vara:
Kristinn Jónsson, kt. 020460-3939
Brynjólfur Ottesen, kt. 240860-2609
Ólafur Þorsteinn Gunnarsson, kt. 021065-2939
Björn Harðarson, kt. 011059-3769
Guðmundur Jónsson, kt. 280852-2879
 
 
3. Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda.
 
Löggiltur endurskoðandi:
 
Deloitte hf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
 
 
Skoðunarmenn:
 
Aðalmenn:
Arnór Karlsson, kt. 090735-3659
Kristján Mikkelsen, kt. 110250-7119
 
Varaskoðunarmenn:
Haraldur Sveinsson, kt. 150941-3859
Kjartan Magnússon, kt. 250657-2939
 
 
4. Laun stjórnar og skoðunarmanna.
 
Stjórnarformaður kr. 968.000,- á ári.
Meðstjórnendur kr.  484.000,- á ári.
Skoðunarmenn kr. 126.000,- á ári.