Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2012. Grunnverðskrá dilkakjöts hækkar um 3% frá fyrra ári jafnframt því sem bætt er við sláturviku í nóvember með 10% álagi sem hækkar meðalverð. Ekki er hækkun á kjöti af fullorðnu fé.
Nánari upplýsingar um nýtt fréttabréf og afurðaverðskrá sauðfjár 2012:
Fréttabréf SS 24. júlí 2012 – vefrit
Fréttabréf SS 24. júlí 2012 – pdf
Afurðaverðskrá sauðfjár 24. júlí 2012