3038045

Hamborgarhryggurinn frá SS er bæði safaríkur og bragðmildur og hann þarf ekki að sjóða, aðeins elda í ofni. Veldu gæðavöru úr íslenskri sveit

Hamborgarhryggur úrbeinaður

Vöruheiti : Hamborgarhryggur úrbeinaður
Vörunúmer: 3038045
Meðalþyngd vöru: 2 kg

Innihald

Grísakjöt(93%), vatn, salt, bindiefni(E450,E451), rotvarnarefni(E250),

þráavarnarefni(E301).

Eldunarleiðbeiningar:

Í ofni: Hitið ofn í 150°C, setjið hrygginn í ofnskúffu með u.þ.b. 1

lítra af heitu vatni. Eldið í 70 mín pr. kg. Ef soðið klárast bætið

við sjóðandi vatni í skúffuna. Sigtið soðið og geymið fyrir sósu.

Í steikarpotti í ofni: Hitið ofninn í 120°C. Setjið hrygginn í

steikarpott með u.þ.b. 1 lítra af vatni. Eldið í 2 klst og 15 mín, í

lokuðum steikarpotti. Sigtið soðið og geymið fyrir sósu.

Ath. Fjarlægið görn áður en gljáinn er settur á hrygginn.

Gljái. 100 gr púðursykur, 2 msk Dijon sinnep, 1 msk hunang, 1/2 egg.

Öllu hrært saman. Þegar hryggurinn hefur verið eldaður er gott að

hjúpa hann með gljáanum og elda í u.þ.b. 10-15 mín til viðbótar án

loks, við 180-190°C, eða þar til gljáinn er farinn að brúnast.

Kjöthitamælir á að sýna 68°C óháð eldunaraðferð.

Látið hrygginn standa í u.þ.b. 15 mín, áður en hann er skorinn.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

615 kJ 147 kkal

Fita ( e. fat )

8,3g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

0 g

Prótein ( e. protein )

18 g

Salt ( e. salt )

1,8 g

Þarf af sykurt ( )

0,0g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

6,4g

Out of stock

You may also like…