5170211

Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur 15 gr Steiktar – þarf aðeins hitun.

Steiktar Sænskar bollur 5 kg

Vöruheiti : Steiktar Sænskar bollur 5 kg
Vörunúmer: 5170211
Meðalþyngd vöru: 5 kg

Innihald

Svína- og nautgripakjöt (80%) (upprunaland Ísland), vatn, laukur,

HVEITI, ger, salt, bindiefni (E1414), kartöflusterkja, EGG, pipar,

krydd. Steiktar upp úr repjuolíu.

Sænskar kjötbollur eru fulleldaðar og er hægt að borða kaldar eða

upphitaðar.

Frábærar sem pinnamatur í veisluna t.d. með súrsætri sósu.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

EGG, GLÚTEN.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

984 kJ 235 kkal

Fita ( e. fat )

14g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

4,4g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

9,7g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

0,2g

Prótein ( e. protein )

17g

Salt ( e. salt )

1,3g

Out of stock