Slátrun og flokkun dilka í liðinni viku, þ.e. 5. sept. – 10. okt. 2009 sýna að meðalþyngd er aðeins hærri og í sömu viku í fyrra. Holdfylling er hins vegar betri og fita minni. Sé flokkunin fyrir bæði árin reiknuð í gegnum verðtöfluna 2009 er meðalverð 2009 rúmlega 3 kr/kg hærra en fyrra ár.
Slátrun hefur gengið mjög vel undanfarið og met í afköstum á manntíma verið tvíbætt í haust.
Slátrun hefur gengið mjög vel undanfarið og met í afköstum á manntíma verið tvíbætt í haust.