
EftirvíkingaferðirsínaráttiEgillkisturfullarafsilfrioggulli.
Þegarhanngerðistgamallvildihannekkiaðneinnannargætinýtt
sérsjóðinnhanssvohanngrófhanneinhversstaðarnálægtMosfelli
oghannhefuraldreifundist.
Saltað kjöt
Söltun á kjöti er eins og súrsun og reyking og er gömul og gild geymsluaðferð. Á haustin var saltað í tunnur og kjötið fergt í saltpækli og nýttist þannig á milli ára.
Saltkjöt er vinsæll og góður matur. Í samræmi við ráðleggingar Manneldisráðs um minnkun á saltneyslu hefur SS dregið úr saltinnihaldi í öllum sínum vörum þ.m.t. saltkjöti og býður einnig sérstaklega saltskert saltkjöt sem valkost. Saltkjöt er lagt í saltpækil í 7-10 daga og því síðan pakkað í vacum-pakkningar til hagræðis fyrir neytendur.
Saltkjöt er mjög orkuríkur og góður matur og hefur verið góð undirstaða í fæðu Íslendinga í gegnum tíðina, sem oft var í harðbýlu umhverfi. Saltkjöt og baunir er íslenskur réttur sem er á borðum á fjölmögum íslenskum heimilum á Sprengidaginn, en er þó alls ekki bundinn við hann eingöngu og var áður algengur allan ársins hring.

Egill bjó síðustu ár sín á Mosfelli í Mosfellsdal, hjá dóttur sinni.
einhversstaðar þar í nágrenninu er sjóðurinn falinn. Sagan segir að
Egill sé heygður í Tjaldanesi. Var hann heygður með vopn sín og klæði með sér.