Dagskrá aðalfundar 21. mars 2025
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 21. mars 2025 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.
Afkoma ársins 2024
Fréttatilkynning á PDF formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2024 á PDF formi Rekstrartekjur ársins 17.748 m.kr. en 17.143 m.kr. árið 2023 872 m.kr. hagnaður á árinu á móti 792 m.kr. hagnaði árið áður EBITDA afkoma var 1.685 m.kr. en 1.787 m.kr. árið 2023 Eigið fé...
Fyrirhuguð breyting á yfirstjórn
Sláturfélag Suðurlands svf. – Fyrirhuguð breyting á yfirstjórn Hjalti H. Hjaltason fjármálstjóri SS hefur óskað eftir að ljúka störfum hjá félaginu. Hjalti H. Hjaltason hóf störf hjá SS 1. apríl 1985, fyrst sem aðalbókari og síðar deildarstjóri hagdeildar. Hann hefur...
Afboðun félagsfundar SS 6. desember 2024
Stjórn Sláturfélags Suðurlands afboðar félagsfund sem halda átti 6. desember 2024 klukkan 15:00 í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli. Stjórn SS samþykkti á stjórnarfundi 20. september síðastliðinn að leggja fyrir félagsfund 6. desember n.k. tillögu til breytinga á 3....
Félagsfundur SS 6. desember 2024
Félagsfundur auglýsing Félagsfundur SS 6. desember 2024 Stjórn Sláturfélags Suðurlands boðar til félagsfundar 6. desember 2024 klukkan 15:00 í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um breytingu á 3. gr. samþykkta félagsins 2. Önnur mál...
Fjárhagsdagatal 2025
Fjárhagsdagatal 2025 - Sláturfélag Suðurlands 18. febrúar 2025 Ársuppgjör 2024 21. mars 2025 Aðalfundur vegna ársins 2024 21. ágúst 2025 Árshlutauppgjör jan-jún 2025 19. febrúar 2026 Ársuppgjör 2025 20. mars 2026 ...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2024
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2024 á pdf. formi Afkoma á fyrri árshelmingi 2024 • Tekjur á fyrri árshelmingi 9.262 m.kr. og hækka um 3% milli ára • 613 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 532 m.kr. hagnaður árið...
Niðurstöður aðalfundar 15. mars 2024
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 15. mars 2024 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2023. 2. Tillaga...