Fjárfestar

Fjárhagsdagatal 2016 – Breyting á birtingardegi árshlutauppgjörs

Birtingardagur janúar - júní 2016 árshlutauppgjörs verður miðvikudagurinn 24. ágúst 2016 í stað 25. ágúst n.k. Birtingaráætlun: • Janúar - júní  2016 uppgjör, þann 24. ágúst 2016. • Júlí  - desember 2016 uppgjör, þann 16. febrúar 2017. Jafnframt er fyrirhugað að halda...

Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2016

  Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 18. mars 2016.  Hér á PDF. formi. 1.  Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12%  arður af B-deild stofnsjóðs þar...

Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 18. mars 2016

Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.  27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:   Til setu í...

Dagskrá aðalfundar 18. mars 2016

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Dagatal 2016

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016 á Goðalandi, Fljótshlíð og hefst kl. 15:00 Birtingaráætlun : • Janúar – júní 2016 uppgjör, þann 25. ágúst 2016 • Júlí  – desember 2016 uppgjör, þann 16. febrúar 2017 Jafnframt er fyrirhugað að...

Afkoma ársins 2015

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2015 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.701 m.kr. en 10.628 m.kr. árið 2014 • 230 m.kr. hagnaður á árinu á móti 433 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 726 m.kr. en 950 m.kr. árið 2014 • Eigið fé 4.189 m.kr....

SS kaupir Hollt og Gott ehf.

Sláturfélag Suðurlands hefur fest kaup á öllu hlutafé framleiðslufyrirtækisins Hollt og Gott ehf. af meðeiganda sínum Auðhumlu svf. Fyrir kaupin átti SS 50% í Hollu og Góðu. Kaupverðið er trúnaðarmál. Hollt og Gott sérhæfir sig í framleiðslu á fersku salati,...