Fjárfestar

Niðurstöður aðalfundar 22. mars 2013

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 22. mars 2013. Hér á pdf formi.    1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5% arður af...

Dagskrá aðalfundar 22. mars 2013

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf formi.    Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 22. mars 2013 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.  ...

Dagatal 2013

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 22. mars 2013 á Goðalandi, Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.   Birtingaráætlun: • Janúar - júní  2013 uppgjör, þann 23. ágúst 2013. • Júlí  - desember 2013 uppgjör, þann 18. febrúar 2014....

Afkoma ársins 2012

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2012 á pdf. formi • Tekjur ársins 9.394 mkr. en 8.451 mkr. árið 2011. • 463 mkr. hagnaður á árinu á móti 1.179 mkr. árið áður. • EBITDA afkoma var 980 mkr. en 924 mkr. árið 2011. • Eiginfjárhlutfall 50% í...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2012

• Tekjur á fyrri árshelmingi 4.925 mkr. og aukast um 12% milli ára. • 160 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins. • EBITDA afkoma var 471 mkr. en 468 mkr. árið áður. • Eigið fé 2.831 mkr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 47%. Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára...

SS samþykkir kauptilboð í eignarhlut sinn í Ísfugli ehf.

Sláturfélag Suðurlands svf. hefur samþykkt kauptilboð í 30% eignarhlut sinn í Ísfugli ehf. Tilboðið er með fyrirvara um fjármögnun viðskiptabanka tilboðsgjafa og samþykki forkaupsréttarhafa. Gangi salan á eignarhlutnum eftir mun hún hafa um 70 milljón króna jákvæð...

Niðurstaða félagsfundar B-deildar 26. mars 2012

Niðurstaða félagsfundar sem haldinn var með eigendum hluta í B-deild stofnsjóðs Sláturfélags Suðurlands svf., 26. mars 2012.    Tillaga stjórnar Sláturfélags Suðurlands vegna kaupa á hlutum í B-deild stofnsjóðs var felld.   Átta aðilar sem eiga samtals...