Niðurstöður aðalfundar 23. mars 2012
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 23. mars 2012. 1. Vextir af stofnsjóði og greiðsla arðs. Samþykkt tillaga stjórnar SS að greiddur verði 15,224% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er verðbótaþáttur 5,224% skv....
Ársskýrsla 2011
Ársskýrsla á pdf. formi
Dagskrá aðalfundar 23. mars 2012
Auglýsing aðalfundar SS Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 23. mars 2012 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá:...
Dagatal 2012
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 23. mars 2012 á Goðalandi, Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Birtingaráætlun: • Jan-Jún 2012 uppgjör, þann 21. ágúst 2012. • Júl-Des 2012 uppgjör, þann 19. febrúar 2013. Jafnframt er fyrirhugað...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2011
• Tekjur á fyrri árshelmingi 4.397 mkr. og aukast um 8,2% milli ára. • 921 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins, en 193 mkr. á sama tíma í fyrra. • EBITDA afkoma var 468 mkr. en 340 mkr. árið áður. • Langtímaskuldir lækka um 1.100 mkr. við uppgjör gengistryggðra...
Vegna umræðu um skort á lambakjöti í landinu hefur SS sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu
Fréttatilkynning frá SS um birgðir lambakjöts Undanfarna daga og vikur hafa komið fram fullyrðingar um að lambakjöt skorti á innanlandsmarkaði og neytendur geti ekki keypt kjöt þar sem það sé ekki á boðstólum í verslunum. Jafnframt hefur verið gefið í skyn að...
SS skráð á First North markaðnum
SS var skráð á First North markaðinn hjá NASDAQ OMX 11. júlí 2011 en hafði áður verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum. SS fylgir því lögum og reglum sem sem snúa að fyrirtækjum sem skráð eru á First North markaðnum. Deloitte hf. er viðurkenndur ráðgjafi (e. Certified...
SS skráð á First North markaðinn
· Stjórn SS hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn en félagið hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum. · NASDAQ OMX hefur...