Vegna umræðu um skort á lambakjöti í landinu hefur SS sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu
Fréttatilkynning frá SS um birgðir lambakjöts Undanfarna daga og vikur hafa komið fram fullyrðingar um að lambakjöt skorti á innanlandsmarkaði og neytendur geti ekki keypt kjöt þar sem það sé ekki á boðstólum í verslunum. Jafnframt hefur verið gefið í skyn að...
SS skráð á First North markaðnum
SS var skráð á First North markaðinn hjá NASDAQ OMX 11. júlí 2011 en hafði áður verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum. SS fylgir því lögum og reglum sem sem snúa að fyrirtækjum sem skráð eru á First North markaðnum. Deloitte hf. er viðurkenndur ráðgjafi (e. Certified...
SS skráð á First North markaðinn
· Stjórn SS hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn en félagið hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum. · NASDAQ OMX hefur...
Fjárhagsleg endurskipulagning
• Vinnu við fjárhagslega endurskipulagningu sem hófst í janúar 2011 er lokið með samkomulagi við Arion banka hf. • Langtímaskuldir lækka um 1100 milljónir króna með leiðréttingu gengistryggðra lána og uppgreiðslu lána. • Endurskipulagningin hefur um 900...
Sláturfélag Suðurlands gerir sátt við Samkeppniseftirlitið
Sláturfélag Suðurlands gerir sátt við Samkeppniseftirlitið • Fallist á að greiða sekt að fjárhæð 45 mkr. • Samkeppniseftirlitið telur 10. grein samkeppnislaga hafa verið brotna. • Breytt fyrirkomulag á verðmerkingum á kjötvörum....
Niðurstöður aðalfundar 25. mars 2011
Niðurstöður og tillögur af aðalfundi sem haldinn var 25. mars 2011. 1. Vextir af stofnsjóði og greiðsla arðs. Tillaga stjórnar að ekki verði reiknaðir vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs. Krafa um útgreiðslu...
Nýtt mat á hámarks arðgreiðslu
Krafa um útgreiðslu arðs af eigendum yfir 10% hluta í B-deild stofnsjóðs Sláturfélags Suðurlands. · Fram er komið nýtt mat á hámarks arðgreiðslu sem eigendur yfir 10% hluta í B-deild stofnsjóðs geta...
Ársskırsla 2010
Ársskırsla 2010 á pdf. formi