Fjárfestar

Sláturfélag Suðurlands gerir sátt við Samkeppniseftirlitið

Sláturfélag Suðurlands gerir sátt við Samkeppniseftirlitið •   Fallist á að greiða sekt að fjárhæð 45 mkr. •   Samkeppniseftirlitið telur 10. grein samkeppnislaga hafa verið brotna. •   Breytt fyrirkomulag á verðmerkingum á kjötvörum....

Niðurstöður aðalfundar 25. mars 2011

  Niðurstöður og tillögur af aðalfundi sem haldinn var 25. mars 2011.      1. Vextir af stofnsjóði og greiðsla arðs.   Tillaga stjórnar að ekki verði reiknaðir vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs. Krafa um útgreiðslu...

Nýtt mat á hámarks arðgreiðslu

  Krafa um útgreiðslu arðs af eigendum yfir 10% hluta í B-deild stofnsjóðs Sláturfélags Suðurlands.   ·          Fram er komið nýtt mat á hámarks arðgreiðslu sem eigendur yfir 10% hluta í B-deild stofnsjóðs geta...

Afkoma ársins 2010

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2010 á pdf. formi   ·          Tekjur ársins 7.602 mkr. en 7.120 mkr. árið 2009. ·          186 mkr....

Dagatal 2011

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 25. mars 2011 á Goðalandi, Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.   Birtingaráætlun: • Jan-Jún 2011 uppgjör, þann 26. ágúst 2011. • Júl-Des 2011 uppgjör, þann 24. febrúar 2012.   Jafnframt er fyrirhugað...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2010

· Tekjur á fyrri árshelmingi 4.066 mkr. og aukast um 10,4% milli ára. · 193 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins, en 46 mkr. tap á sama tíma í fyrra. · EBITDA afkoma var 340 mkr. en 275 mkr. árið áður. · Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur 13 mkr. en 188 mkr. í...