Fjárfestar

Afkoma á fyrri árshelmingi 2010

· Tekjur á fyrri árshelmingi 4.066 mkr. og aukast um 10,4% milli ára. · 193 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins, en 46 mkr. tap á sama tíma í fyrra. · EBITDA afkoma var 340 mkr. en 275 mkr. árið áður. · Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur 13 mkr. en 188 mkr. í...

Niðurstöður aðalfundar 26. mars 2010.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 26. mars 2010.    1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.   Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að hvorki verði greiddur...

Stjórnarhættir

Sláturfélag Suðurlands svf. (SS) er samvinnufélag. Um félagið gilda lög um samvinnufélög. [1] Leiðbeiningar Kauphallarinnar um stjórnarhætti fyrirtækja taka ekki að öllu leyti tillit til starfshátta samvinnufélaga sem eru í sumum veigamiklum atriðum ólík...

Dagskrá aðalfundar 26. mars 2010

Auglýsing aðalfundar SS  Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 26. mars 2010 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.               Dagskrá:  ...

Dagatal 2010

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 26. mars 2010 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.   Birtingaráætlun: • Jan-Jún uppgjör, þann 27. ágúst 2010. • Júl-Des uppgjör, þann 25. febrúar 2011.   Jafnframt er fyrirhugað að halda...

Afkoma ársins 2009

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti   Ársreikningur 2009 á pdf. formi   • Tekjur ársins 7.120 mkr. en 6.605 mkr. árið 2008. • 412 mkr. hagnaður á árinu, en 1.555 mkr. tap árið áður. • EBITDA afkoma var 390 mkr. en 499 mkr. árið 2008. •...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2009

• Tekjur á fyrri árshelmingi 3.684,4 mkr. og aukast um 13,4% milli ára. • 45,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi ársins, en 471,7 mkr. tap á sama tíma í fyrra. • EBITDA afkoma var 275 mkr. en 288 mkr. árið áður. • Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur 188 mkr. þar af nam...