Fjárfestar

Niðurstöður aðalfundar 30. mars 2007.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 30. mars 2007.       1.  Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.   Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði...

Dagskrá aðalfundar 30. mars 2007

Auglýsing aðalfundar SS Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 30. mars 2007 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00.  Dagskrá:  1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu fulltrúa. ...

Afkoma ársins 2006

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti  Ársreikningur 2006 á pdf. formi   • Tekjur ársins 5.043,1 mkr. • 23,4 mkr. hagnaður á árinu, en 343,4 mkr. hagnaður árið áður. • Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnaðar...

Dagatal 2007

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 30. mars 2007 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00. Birtingaráætlun: • Jan-jún uppgjör, þann 30. ágúst 2007. • Júl-des uppgjör, þann 22. febrúar 2008. Jafnframt er fyrirhugað að halda aðalfund vegna...

SS og Reykjagarður kaupa kjötmjölsverksmiðjuna

Sláturfélag Suðurlands svf. og Reykjagarður hf. hafa keypt kjötmjölsverksmiðjuna í Flóahreppi og tekið við rekstri hennar. Verksmiðjan er sú eina sinnar tegundar í landinu. Hún tekur á móti sláturúrgangi og öðrum lífrænum úrgangi og framleiðir úr þessum afurðum mjöl...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2006

• Tekjur á fyrri árshelmingi 2.258,8 mkr. • Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnaðar eigna og hækkun fjármagnsgjalda. • Hagnaður af sölu eigna 4,1 mkr. en 140,5 mkr. í fyrra. • 24,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi, en 182,0 mkr. hagnaður á...

Niðurstöður aðalfundar 31. mars 2006.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 31. mars 2006. 1. Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5%  arður af...