Dagatal 2007
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 30. mars 2007 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00. Birtingaráætlun: • Jan-jún uppgjör, þann 30. ágúst 2007. • Júl-des uppgjör, þann 22. febrúar 2008. Jafnframt er fyrirhugað að halda aðalfund vegna...
SS og Reykjagarður kaupa kjötmjölsverksmiðjuna
Sláturfélag Suðurlands svf. og Reykjagarður hf. hafa keypt kjötmjölsverksmiðjuna í Flóahreppi og tekið við rekstri hennar. Verksmiðjan er sú eina sinnar tegundar í landinu. Hún tekur á móti sláturúrgangi og öðrum lífrænum úrgangi og framleiðir úr þessum afurðum mjöl...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2006
• Tekjur á fyrri árshelmingi 2.258,8 mkr. • Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnaðar eigna og hækkun fjármagnsgjalda. • Hagnaður af sölu eigna 4,1 mkr. en 140,5 mkr. í fyrra. • 24,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi, en 182,0 mkr. hagnaður á...
Niðurstöður aðalfundar 31. mars 2006.
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 31. mars 2006. 1. Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5% arður af...
Ársskýrsla 2005
Ársskýrsla 2005 á pdf formi
Dagskrá aðalfundar 31. mars 2006
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn á Laugalandi Holtum, föstudaginn 31. mars 2006 og hefst kl. 14:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga að breytingu á 1. mgr. 16....
Tillögur sem lagðar verða fram á aðalfundi 31. mars 2006
1. Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5% arður af B-deild stofnsjóðs, alls 26 milljónir króna og reiknaðir 14,5% vextir...
Dagatal 2006
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 31. mars 2006 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00. Birtingaráætlun: • Jan-Jún uppgjör, þann 18. ágúst 2006. • Júl-Des uppgjör, þann 23. febrúar 2007. Jafnframt er fyrirhugað að halda aðalfund...