Viðskiptavakt með hlutabréf Sláturfélags Suðurlands svf. hjá Verðbréfastofunni hf.
Sláturfélag Suðurlands svf. hefur gert samning við Verðbréfastofuna hf. um viðskiptavakt á útgefnum samvinnuhlutabréfum félagsins í B-deild stofnsjóðs (SFS B). Samningurinn gildir frá 3. júní 2005. Sem viðskiptavaki mun Verðbréfastofan hf....
Afkoma 1. ársfjórðungs 2005
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2005 • Tekjur á fyrsta ársfjórðungi 986,5 milljónir króna. • Rekstrarbati milli ára 75,2 milljónir. • 19,2 milljón króna tap á ársfjórðungnum en var 94,4...
Samkomulag um kaup Haga hf. á Ferskum kjötvörum hf.
Samkomulag hefur verið staðfest á milli Haga hf. og eigenda kjötvinnslunnar Ferskra kjötvara hf. Síðumúla 34 um kaup Haga á fyrirtækinu. Núverandi eigendur Ferskra kjötvara eru Sláturfélag Suðurlands með 63,6% hlut og eigendur Stjörnugríss á Kjalanesi með 36,4% hlut....
Niðurstöður aðalfundar 8. apríl 2005.
1. Tillaga um vexti A-deildar stofnsjóðs og arð af B-deild stofnsjóðs var samþykkt. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 10% arður af B-deild stofnsjóðs að viðbættum 3,91% hækkun vegna breytinga á lánskjaravísitölu...
Tillögur sem lagðar verða fram á aðalfundi 8. apríl 2005
Tvær tillögur verða lagðar fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 8. apríl 2005. 1. Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 10% arður af B-deild stofnsjóðs að...
Ársskýrsla 2004
Ársskýrsla 2004 á pdf formi
Breytingartillaga stjórnar SS um arð og vexti stofnsjóðs
Fram er komin eftirfarandi breytingartillaga stjórnar SS um arð af B-deild stofnsjóðs og vexti af A-deild stofnsjóðs: Stjórn félagsins leggur til við aðalfund að greiddur verði 10% arður af B-deild stofnsjóðs að viðbættum 3,91% hækkun vegna breytinga á...
Arður
Stjórn félagsins leggur til við aðalfund að greiddur verði 10% arður af B-deild stofnsjóðs, alls 20 milljónir og reiknaðir 6% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 12 milljónir. Arður af B-deild stofnsjóðs verður greiddur út eigi síðar en 6. maí...