Fjárfestar

9. kafli Um félagsslit

9. KAFLI. Um félagsslit. 36. gr. Nú þykir nauðsynlegt eða ráðlegt að slíta félaginu og skal þá tillaga þar um borin upp á lögmætum félagsfundi. Verði ályktun um að slíta félaginu samþykkt á slíkum fundi með minnst 2/3 atkvæða atkvæðisbærra fulltrúa, skal málið borið...

8. kafli Reikningshald, endurskoðun ofl.

8. KAFLI. Reikningshald, endurskoðun ofl. 33. gr. Starfsár félagsins og reikningsár þess er almanaksárið. Forstjóri skal gera ársreikning yfir tekjur og gjöld félagsins umliðið ár og efnahagsreikning þess í árslok. Reikningur félagsins skal liggja frammi fyrir...

7. kafli Um sjóða félagsins ofl.

7. KAFLI. Um sjóði félagsins ofl. 30. gr. Sjóðir félagsins eru: 1. Stofnsjóður 2. Varasjóður 3. Endurmatssjóður 4. Aðrir sjóðir, sem stofnaðir kunna að verða. Stofnsjóður er séreignarsjóður, en aðrir sjóðir sameignarsjóðir. Um aðra sjóði, er stofnaðir kunna að verða,...

6. kafli Stjórn félagsins

6. KAFLI. Stjórn félagsins. 27. gr. Stjórn félagsins skal skipuð fimm aðalmönnum og fimm varamönnum. Skulu þeir kosnir á aðalfundi úr hópi félagsmanna til eins árs í senn. Í aðalstjórn skal hlutfall hvors kyns fyrir sig ekki vera lægra en 40%.   Stjórn skal...

5. kafli Félagsfundir

5. KAFLI. Félagsfundir. 19. gr. Lögmætir félagsfundir hafa æðsta vald í öllum félagsmálum með þeim takmörkunum, sem samþykktir þessar setja. Atkvæðisrétt á félagsfundum hafa einungis fulltrúar sem félagsdeildir tilnefna sbr. 1. mgr. 16. gr. Félagsfundur er lögmætur,...

4. kafli Deildaskipun og kosning fulltrúa.

4. KAFLI. Deildaskipun og kosning fulltrúa. 16. gr. Félagssvæðið skiptist í deildir. Hvert sveitarfélag er ein deild. Þó getur aðalfundur leyft aðra deildarskipun. Deildir félagsins skulu halda ársfundi sína 2 vikum fyrir aðalfund ár hvert og skal þá kosinn...

3. kafli Stofnsjóður félagsins

3. KAFLI. Stofnsjóður félagsins. 10. gr. tofnsjóður félagsins skiptist í tvo hluta. A-deild sem er mynduð af séreignarhlutum félagsaðila og B-deild sem er mynduð með sölu á hlutum í þeirri deild sjóðsins. Fjármuni í stofnsjóði skal nota við rekstur félagsins....

2. kafli Inntökuskilyrði, réttindi og skyldur félagsmanna.

2. KAFLI. Inntökuskilyrði, réttindi og skyldur félagsmanna. 4. gr. Inntöku í félagið getur hver sá fengið, sem býr á félagssvæðinu, framleiðir búfjárafurðir, byrjar viðskipti við félagið, leggur í stofnsjóð minnst 1000 krónur og greiðir 1000 krónur er renni í...