Fjárfestar

1. kafli Nafn félagsins, heimilisfang þess og tilgangur

1. KAFLI. Nafn félagsins, heimilisfang þess og tilgangur. 1. gr. Félagið er samvinnufélag. Nafn þess er "Sláturfélag Suðurlands svf.", skammstafað S.S. 2. gr. Heimili félagsins og varnarþing er í Reykjavík. Félagssvæði er: Vestur-Skaftafellssýsla, Austur-...

Samþykktir

Samþykktir SS á pdf formi     1. kafli Nafn félagsins, heimilisfang þess og tilgangur. 1. – 3. gr. 2. kafli Inntökuskilyrði, réttindi og skyldur félagsmanna. 4. – 9. gr. 3. kafli Stofnsjóður félagsins. 10. – 15. gr. 4. kafli Deildaskipun og kosning fulltrúa....

Afkoma ársins 2004

Fréttatilkynningin á pdf formi með 5 ára yfirliti Hagnaður samstæðu Sláturfélags Suðurlands á árinu 2004 var 101,5 milljónir, en 37,5 milljón króna tap var árið áður.  Ársreikningurinn samanstendur af ársreikningi Sláturfélags Suðurlands svf. og dótturfélags þess...

Nýr sölu- og markaðsstjóri SS

Friðrik Eysteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri SS.  Friðrik er 46 ára gamall og með BS og MBA gráður frá University of Minnesota í Bandaríkjunum.  Hann hefur unnið við margvísleg störf sem tengjast sölu- og markaðsmálum.  Friðrik var...

SS Eignir ehf. sameinast Reykjagarði hf.

Sláturfélag Suðurlands svf. hefur sameinað dótturfélag sitt SS Eignir ehf., Reykjagarði hf. sem m.a. rekur kjúklingasláturhús og kjötvinnslu á Hellu. Samhliða sameiningunni er hlutafé Reykjagarðs aukið og er að því loknu 195,7 milljónir króna. Eftir aukningu hlutafjár...

Afkoma ársins 2001

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13,5 kb) Afkoma ársins 2001 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á árinu 2001 var 59 milljónir króna, en 91 milljón króna hagnaður var á árinu áður. Lakari afkoma stafar af hækkun fjármagnsgjalda,...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti á pdf (11 kb ) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2002 var 8,5 milljónir, en árið áður 36,1 milljón. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2002

Fréttatilkynning 16. ágúst 2002 Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á fyrri árshelmingi 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á fyrri árshelmingi 2002 var 5,5 milljónir, en á sama tíma árið áður var rekstrartap 79...