Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2002 var 14,5 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 103 milljón króna rekstrartap....
Afkoma ársins 2002
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (14 kb) Afkoma ársins 2002 Rekstrarhagnaður Sláturfélags Suðurlands á árinu 2002 var 19 milljónir króna, en 59 milljón króna tap var á árinu áður. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun fjármagnsgjalda...
Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2003 var 43,2 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 8,5 milljón króna...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2003
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (95 kb) Afkoma á fyrri árshelmingi 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2003 var 59,9 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 5,5 milljón króna rekstrartap. Verri...
SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð
SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð Fyrir um ári síðan var gerður samningur á milli Búnaðarbanka Íslands hf. og SS Eigna ehf., dótturfélags Sláturfélagsins, um kaup SS Eigna ehf. á 67% hlut í Reykjagarði hf. með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Á þeim tíma...
Sala á rekstri og eignum Reykjagarðs hf.
Sala á rekstri og eignum Reykjagarðs hf. Miklir erfiðleikar hafa verið á innlendum kjötmarkaði undanfarið eitt og hálft ár. Rekstur afurðafyrirtækja hefur gengið illa og sérstaklega verið slök afkoma fyrirtækja í alifuglaeldi, slátrun og úrvinnslu. Reykjagarður hf....
Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2003
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2003 var 30,0 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 14,5 milljón króna rekstrartap....
SS bætir við eignarhlut sinn í Hollt og Gott ehf.
Sláturfélag Suðurlands svf. keypti í dag 25% eignarhlut í salat- og grænmetisfyrirtækinu Hollt og Gott ehf. Eftir kaupin á Sláturfélagið 50% eignarhlut á móti Mjólkurbúi Flóamanna.