Fjárfestar

Afkoma ársins 2001

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13,5 kb) Afkoma ársins 2001 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á árinu 2001 var 59 milljónir króna, en 91 milljón króna hagnaður var á árinu áður. Lakari afkoma stafar af hækkun fjármagnsgjalda,...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti á pdf (11 kb ) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2002 var 8,5 milljónir, en árið áður 36,1 milljón. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2002

Fréttatilkynning 16. ágúst 2002 Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á fyrri árshelmingi 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á fyrri árshelmingi 2002 var 5,5 milljónir, en á sama tíma árið áður var rekstrartap 79...

Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2002 var 14,5 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 103 milljón króna rekstrartap....

Afkoma ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (14 kb) Afkoma ársins 2002 Rekstrarhagnaður Sláturfélags Suðurlands á árinu 2002 var 19 milljónir króna, en 59 milljón króna tap var á árinu áður. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun fjármagnsgjalda...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2003 var 43,2 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 8,5 milljón króna...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (95 kb) Afkoma á fyrri árshelmingi 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2003 var 59,9 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 5,5 milljón króna rekstrartap. Verri...

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð Fyrir um ári síðan var gerður samningur á milli Búnaðarbanka Íslands hf. og SS Eigna ehf., dótturfélags Sláturfélagsins, um kaup SS Eigna ehf. á 67% hlut í Reykjagarði hf. með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Á þeim tíma...