Aðalfundur SS 2. apríl 2004
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 2. apríl síðastliðinn í félagsheimilinu Þingborg. Mættir voru 91 af 94 fulltrúum skv. 16.gr. samþykkta félagsins. Á fundinum var samþykkt tillaga stjórnar um að ekki verði greiddur arður af nafnverði hluta í...
Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2004
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali(74 kb) Tap samstæðu Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2004 var 99,8 milljónir,. Árshlutareikningurinn samanstendur nú í fyrsta skipti af árshlutareikningi Sláturfélags Suðurlands svf.,...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2004
Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (76 kb) Tap samstæðu Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2004 var 97,6 milljónir, en 2,2 milljón króna hagnaður var af rekstri á öðrum ársfjórðungi. Árshlutareikningurinn samanstendur af...