Fjárfestar

Afkoma ársins 2020

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2020 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.352 m.kr. en 12.069 m.kr. árið 2019 • 259 m.kr. tap á árinu á móti 78 m.kr. hagnaði árið áður • EBITDA afkoma var 363 m.kr. en 727 m.kr. árið 2019 • Eigið fé...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2020

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2020 á pdf. formi Afkoma á fyrri árshelmingi 2020 • Tekjur á fyrri árshelmingi 5.891 m.kr. og lækka um 2% milli ára. • 21 m.kr. tap á fyrri árshelmingi ársins en 57 m.kr. hagnaður árið áður. •...

Niðurstöður aðalfundar 12. júní 2020

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.   Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 12. júní 2020 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2019. 2. Tillaga...

Rafræn skráning 20. apríl 2020

Öll hlutabréf í B-deild stofnsjóðs Sláturfélags Suðurlands svf. hafa verið tekin til rafrænnar skráningar í kerfi Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf. í dag 20. apríl 2020. Frá þeim tíma eru hin áþreifanlegu hlutabréf í félaginu ógild. Að lokinni rafrænni skráningu geta...