Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 23. mars 2018
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Dagatal 2018
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 23. mars 2018 á Goðalandi, Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Birtingaráætlun: • Jan - júní 2018 uppgjör, þann 23. ágúst 2018 • Júl - des 2018 uppgjör, þann 21. febrúar 2019 Jafnframt er fyrirhugað að halda...
Dagskrá aðalfundar 23. mars 2018
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 23. mars 2018 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2017
Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2017 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.741 m.kr. en 11.859 m.kr. árið 2016 • 160 m.kr. hagnaður á árinu á móti 562 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 704 m.kr. en 1.195 m.kr. árið 2016 • Eigið fé...
Breyting á yfirstjórn Sláturfélags Suðurlands og dótturfélagsins Reykjagarðs hf.
Guðmundur Svavarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. frá 1. mars n.k. af Hjalta H. Hjaltasyni fjármálastjóra SS sem tók tímabundið við starfi framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. í maí s.l. samhliða starfi sínu sem fjármálastjóri SS. Guðmundur...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2017
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2017 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.235 m.kr. og breytast lítið milli ára. • 129 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 305 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var...
Breyting á yfirstjórn Reykjagarðs hf. dótturfélags Sláturfélags Suðurlands
Samkomulag hefur orðið um starfslok Matthíasar H. Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. og mun hann ljúka störfum á næstu dögum. Matthías hefur leitt Reykjagarð í gegnum mikla uppbyggingu á undanförnum árum sem hefur skilað markverðum árangri. Stjórn...
Niðurstöður aðalfundar 17. mars 2017
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 17. mars 2017. Hér á PDF. formi. 1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12,1% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er...