Fréttir 2017

Sláturáætlun sauðfjár og verðhlutföll 2018

Nú liggur fyrir sláturáætlun og verðhlutföll fyrir haustið 2018.  Litlar breytingar eru á milli ára. Áætlað er að hefja samfellda slátrun miðvikudaginn 5. september. Sláturáætlun og verðhlutöll 2018

Bændaverð á hrossakjöti lækkar

Ný verðskrá fyrir hrossakjöt tekur gildi 4. september 2017. Vegna markaðsaðstæðna lækkar verð og ræður þar mestu sterkt gengi krónunnar og að enn eru lykilmarkaðir lokaðir. Verðskrá hrossakjöts.

Afkoma á fyrri árshelmingi 2017

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2017 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.235 m.kr.  og breytast lítið milli ára. • 129 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 305 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var...

Sauðfjárslátrun 2017 – Upplýsingar til innleggjenda

Í síðustu viku var sent bréf til allra innleggjenda sauðfjár hjá SS haustið 2016 vegna upplýsinga um sauðfjárslátrun 2017. Í bréfinu er komið inn á mikilvæg atriði sem snúa að bændum varðandi sauðfjárinnlegg í haust en til að mynda þurfa pantanir frá deildarstjórum að...

SS hækkar bændaverð á hrossum

Árlega myndast langir biðlistar í hrossaslátrun á haustin og fram á vetur. Félagið tók á sínum tíma þá ákvörðun að lækka verð og slátra umfram þarfir til að þjónusta bændur. Nú hefur þetta tekist. Biðlistar eru í lágmarki og útlit fyrir að svo verði fram á haustið....

Niðurstöður aðalfundar 17. mars 2017

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 17. mars 2017.  Hér á PDF. formi. 1.  Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12,1%  arður af B-deild stofnsjóðs þar af er...

Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 17. mars 2017

Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.  27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:   Til setu í...

Dagskrá aðalfundar 17. mars 2017

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 17. mars 2017 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Afkoma ársins 2016

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2016 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.859 m.kr. en 10.701 m.kr. árið 2015 • 562 m.kr. hagnaður á árinu á móti 230 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 1.195 m.kr. en 726 m.kr. árið 2015 • Eigið fé...