Verðskrá Yara áburðar 2018/19 komin út
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2018/19 er komin út. Nánari upplýsingar um Yara áburð er að finna hér.
Sláturáætlun sauðfjár og verðhlutföll 2019
Nú liggur fyrir sláturáætlun og verðhlutföll fyrir haustið 2019. Litlar breytingar eru á milli ára. Áætlað er að hefja samfellda slátrun miðvikudaginn 4. september. Sláturáætlun og verðhlutföll 2019
Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf
Sláturfélag Suðurlands svf hækkar verð á fóðri um 8 – 10% Hækkunin tekur gildi frá og með 4. September 2018 Vegna mikilla þurrka hefur orðið uppskerubrestur á kornvörum í Evrópu og er þessi verðhækkun afleiðing af því ásamt umtalsverð hækkun á flutningsgjöldum Þess...
Verðskrá kindakjöts 2018
Verðskrá kindakjöts fyrir árið 2018 er komin út. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Afkoma á fyrri árshelmingi 2018
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2018 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 5.881 m.kr. og lækka um 6% milli ára. • 81 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 129 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 376...
Niðurstöður aðalfundar 23. mars 2018
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 23. mars 2018 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2017. 2....
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla á pdf. formi
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 23. mars 2018 – uppfært
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Dagskrá aðalfundar 23. mars 2018
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 23. mars 2018 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2017
Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2017 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.741 m.kr. en 11.859 m.kr. árið 2016 • 160 m.kr. hagnaður á árinu á móti 562 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 704 m.kr. en 1.195 m.kr. árið 2016 • Eigið fé...
Breyting á yfirstjórn Sláturfélags Suðurlands og dótturfélagsins Reykjagarðs hf.
Guðmundur Svavarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. frá 1. mars n.k. af Hjalta H. Hjaltasyni fjármálastjóra SS sem tók tímabundið við starfi framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. í maí s.l. samhliða starfi sínu sem fjármálastjóri SS. Guðmundur...