Áburðarverðskrá Yara 2019/20 komin út
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2019/20 er komin út. Nánari upplýsingar um Yara áburð er að finna hér.
Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2020
Áætlað er að hefja sauðfjárslátrun föstudaginn 4. september 2020. og ljúka slátrun miðvikudaginn 4. nóvember. Sláturtíð verður stytt um tvo daga frá 2019. Engin þjónustuslátrun verður eftir samfellda sláturtíð. Einnig liggja verðhlutföll milli sláturvikna fyrir en...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2019
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2019 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.009 m.kr. og hækka um 2% milli ára. • 57 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 81 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 406...
Verðskrá kindakjöts 2019
Verðskrá kindakjöts fyrir árið 2019 er komin út. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Ný sláturáætlun og verðhlutföll sauðfjár 2019
Áætlað er að hefja samfellda slátrun miðvikudaginn 4. september n.k. og ljúka slátrun 6. nóvember. Sláturtíð verður lengd vegna fyrirséðar aukningar á innleggi í haust. Einnig liggja verðhlutföll milli sláturvikna fyrir en þau hjálpa bændum til að meta hvenær...
Niðurstöður aðalfundar 29. mars 2019
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 29. mars 2019 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2018. 2....
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. sem halda átti í dag 22. mars er frestað vegna veðurs um eina viku.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. sem halda átti í dag 22. mars er frestað vegna veðurs um eina viku. Aðalfundurinn verður haldinn 29. mars 2019 á Goðlandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og...
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla á pdf. formi
Góð viðbrögð við aukningu sauðfjárinnleggs
Félagið þakkar frábær viðbrögð við auknu innleggi sauðfjár næsta haust. Allir sem lagt hafa inn pantanir eru hér með staðfestir. Ákveðið hefur verið að halda inni svigrúmi til enn meiri slátrunar og því sá möguleiki áfram til staðar að panta fyrir aukið eða nýtt...
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 22. mars 2019
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...