SS greiðir 2% viðbót á afurðaverð 2018
SS greiðir 2% viðbót á andvirði afurðainnleggs 2018 til bænda 8. mars 2019. Í heild nemur viðbótin með virðisaukaskatti 40,9 milljónir króna. Afkoma SS var ágæt á árinu 2018. Í samræmi við stefnu félagsins um að tengja saman ávinning bænda af góðum hag SS er með...
Dagskrá aðalfundar 22. mars 2019
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 22. mars 2019 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2018
Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2018 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.571 m.kr. en 11.741 m.kr. árið 2017 • 179 m.kr. hagnaður á árinu á móti 160 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 790 m.kr. en 704 m.kr. árið 2017 • Eigið fé...
Aukið sauðfjárinnlegg hjá SS haustið 2019
Í ljósi breyttra aðstæðna á markaði og fækkunar sauðfjársláturhúsa hefur SS ákveðið að lengja sláturtíð haustið 2019 um 3 sláturdaga og bjóða nýjum innleggjendum á félagssvæði SS upp á að sækja um innleggsviðskipti með sama rétti og þeir sem fyrir eru. Áætlað er að...
Innflutningur SS á kjöti
Af gefnu tilefni er rétt að upplýsa um það kjöt sem SS hefur flutt inn og stefnu félagsins í innflutningi kjöts. SS flutti ekki inn neitt nautakjöt á liðnu ári. SS flutti inn 97 tonn af svínakjöti árið 2018, fyrst og fremst svínasíður sem skorti og voru seldar sem...