Fréttir 2024

Fréttabréf SS – 2. tbl. 2024

Í fréttabréfinu kemur fram að afköst sauðfjársláturtíðar 2024 hafi verið svipuð og í fyrra. Vel gekk að manna starfsemina en alltaf er áskorun að þjálfa margt nýtt fólk í byrjun. Í haust var slátrað 85.023 dilkum og 8.484 fullorðnu fé, samtals 93.507 kindum sem er...

Verðskrá Yara áburðar 2025 komin út

Verðskrá Yara áburðar 2025 er komin út. Verðlækkun á Yara áburði frá janúar verðskrá 2024 er 5%. Verð á OPTI-NS er nú 78.900 kr/t en var áður 82.900 kr/t. NPK 27-3-3 Se, verð nú 97.800kr/t en var 102.900 kr/t. Garðáburður NPK 12-4-18 er núna í boði á 120.600 kr/t en...

Afboðun félagsfundar SS 6. desember 2024

Stjórn Sláturfélags Suðurlands afboðar félagsfund sem halda átti 6. desember 2024 klukkan 15:00 í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli. Stjórn SS samþykkti á stjórnarfundi 20. september síðastliðinn að leggja fyrir félagsfund 6. desember n.k. tillögu til breytinga á 3....

Félagsfundur SS 6. desember 2024

Félagsfundur auglýsing Félagsfundur SS 6. desember 2024 Stjórn Sláturfélags Suðurlands boðar til félagsfundar 6. desember 2024 klukkan 15:00 í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um breytingu á 3. gr. samþykkta félagsins 2. Önnur mál...

Fréttabréf SS – 1. tbl. 2024

Í fréttabréfinu kemur fram að sauðfjársláturtíð sé hafin og annasamar vikur séu framundan. Nýr gripaflutningavagn hefur verið tekinn í notkun ásamt nýjum flutningabíl fyrir kjöt frá Selfossi til viðskiptavina. Fram kemur að afkoma samstæðunnar hafi verið góð á fyrri...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2024

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2024 á pdf. formi Afkoma á fyrri árshelmingi 2024 • Tekjur á fyrri árshelmingi 9.262 m.kr. og hækka um 3% milli ára • 613 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 532 m.kr. hagnaður árið...

SS hækkar afurðaverð á nautgripakjöti

Kýr, naut og alikálfar hækka um 8% en aðrir flokkar um 4%. Verðbreytingin tekur gildi í dag 15. júlí 2024. Greidd er síðan 8% viðbót á afurðaverð nautgripa í samræmi við stefnu félagsins að greiða samkeppnishæft verð og skila hluta af rekstrarhagnaði sem viðbót á...

Afurðaverðskrá sauðfjár 2024 og 8% viðbót á verðskrá

Nú liggur fyrir verðskrá fyrir sauðfé. Dilkakjöt hækkar um 7% frá fyrra ári. Auk þess er hækkun á yfirborgunum í upphafi sláturtíðar en vægi þeirra til hækkunar milli ára er um 0,7% af meðalverði. Hækkun á viðbót á afurðaverð er auk þess 3% frá fyrra ári en hún verður...

Niðurstöður aðalfundar 15. mars 2024

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 15. mars 2024 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2023. 2. Tillaga...

Dagskrá aðalfundar 15. mars 2024

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 15. mars 2024 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1.         Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins...

Afkoma ársins 2023

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2023 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 17.143 m.kr. en 15.757 m.kr. árið 2022 • 792 m.kr. hagnaður á árinu á móti 549 m.kr. hagnaði árið áður • EBITDA afkoma var 1.787 m.kr. en 1.467 m.kr. árið 2022 •...