Undanfarnar vikur hefur starfsmönnum á Hvolsvelli og á Fosshálsi staðið til boða að heimsækja sláturhúsið á Selfossi til að skoða starfsemina og efla tengsl milli starfsstöðva og starfsmanna.
Alls þáðu um 170 manns boðið, nutu leiðsagnar um Selfoss og góðra veitinga í matsal að því loknu.
Í einni heimsókninni frá Fosshálsi hittust höfðingjarnir á meðfylgjandi mynd, þeir Thorvald Imsland verkstjóri á Selfossi og Hraunar Daníelsson innisölumaður.
Þeir eiga báðir að baki langan starfsaldur hjá félaginu. Samanlagt um 100 ár.
Alls þáðu um 170 manns boðið, nutu leiðsagnar um Selfoss og góðra veitinga í matsal að því loknu.
Í einni heimsókninni frá Fosshálsi hittust höfðingjarnir á meðfylgjandi mynd, þeir Thorvald Imsland verkstjóri á Selfossi og Hraunar Daníelsson innisölumaður.
Þeir eiga báðir að baki langan starfsaldur hjá félaginu. Samanlagt um 100 ár.