Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2011 liggur fyrir. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða staðgreiðsluafsláttur. Verðskráin er sett fram í krónum en með gengisviðmiðun.
Áburðartegundir eru þær sömu og í fyrra auk þess sem áburðartegundin NPK 25-2-6 bætist við. Auk NPK inniheldur tegundin 0,8% Ca, 1,5% Mg, 3,8% S og 0,02% B.
Við ráðleggjum viðskiptavinum að ganga frá pöntun eins fljótt og hægt er til að tryggja sér pöntunarafslátt. Einnig ráðleggjum við viðskiptavinum að nýta sér staðgreiðsluafslátt sem er hár og ná þannig hagstæðustu kjörum. Einnig standa til boða hagstæðir greiðslusamningar fyrir þá sem kjósa að dreifa greiðslum vegna áburðarkaupa.
Nánari upplýsingar:
Nánari upplýsingar um YARA áburð er að finna hér.