Við gefum að þessu sinni út verðskrá Yara áburðar sem gildir til loka október 2020. Um er að ræða takmarkað magn af áburði. Einnig í boði Dolomit Mg kalk í lausu en við teljum haustið góðan tíma til að kalka.
Nánari upplýsingar er að finna á yara vefnum.